Nýr liðsmaður Atlantsolíu (1) 4. ágúst 2004

Sigurjón Tómasson er nýr liðsmaður Atlantsolíu. Sigurjón er 29 ára gamall fæddur í Reykjavík en hefur búið nær alla sína tíð á Hrútatungu í Hrútafirði. Síðustu ár hefur hann starfað hjá Vegagerðinni á Hvammstanga sem vélamaður og bílstjóri eða allt þar til hann hóf störf hjá Atlantsolíu. Við bjóðum Sigurjón velkominn til starfa.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.