Ný heimasíða (1) 3. september 2012

Í dag var tekin í notkun ný heimasíða. Segja má að markmiðið við hönnun hennar hafi verið einfaldleikinn og að gera hana sem mest notendavænasta.
Verkefnið var í höndum Íslensku auglýsingastofunnar en þar sá Haukur Pálsson um grafíska hönnun og Egill Þórðarson sá um viðmótshönnun. Fyrirtækið Xodus ehf. sér um vefhýsingu og rekstur síðunnar.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!