Ný heimasíða (1) 3. september 2012

Í dag var tekin í notkun ný heimasíða. Segja má að markmiðið við hönnun hennar hafi verið einfaldleikinn og að gera hana sem mest notendavænasta.
Verkefnið var í höndum Íslensku auglýsingastofunnar en þar sá Haukur Pálsson um grafíska hönnun og Egill Þórðarson sá um viðmótshönnun. Fyrirtækið Xodus ehf. sér um vefhýsingu og rekstur síðunnar.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.