Motul Skemmuvegi - nýr samstarfsaðili 21. ágúst 2013

Nýjasti samstarfsaðili Atlantsolíu er Motul Smurþjónustan að Skemmuvegi 32 Kópavogi, bleik gata. Stöðina rekur Gunnar Haraldsson, en hann hefur starfað við bílaviðgerðir í rúm 20 ár, mest við Toyota, VW og Honda. Gunnar býður dælulykilshöfum 15% afslátt af vinnu og efni og þú er kominn í pottinn. Síminn hjá Smurþjónustunni er 5371333.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.