Motul Skemmuvegi - nýr samstarfsaðili 21. ágúst 2013

Nýjasti samstarfsaðili Atlantsolíu er Motul Smurþjónustan að Skemmuvegi 32 Kópavogi, bleik gata. Stöðina rekur Gunnar Haraldsson, en hann hefur starfað við bílaviðgerðir í rúm 20 ár, mest við Toyota, VW og Honda. Gunnar býður dælulykilshöfum 15% afslátt af vinnu og efni og þú er kominn í pottinn. Síminn hjá Smurþjónustunni er 5371333.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!