Miðar vel í Öskjuhlíð 23. mars 2006

 
Í dag er verið að ganga frá olíuskilju og lögnum fyrir dælurnar en allar dælueyjur eru nú komnar á sinn stað. Í byrjun næstu viku verður komin góð mynd á bensínstöðina og ef veður breytist ekki til hins verra er líklegt að áætlanir um opnun muni standast.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.