Margar umsóknir 8. febrúar 2006

Á dögunum auglýsti Atlantsolía eftir starfskrafti á skrifstofu fyrirtækisins til að sjá um almenna þjónustu vegna Atlantsolíukorta og Dælulykla auk símsvörunnar. Tæplega 100 hæfar umsóknir bárust og er nú unnið að úrvinnslu þeirra. Miðað er við að öllum umsóknum hafi verið svarað fyrir vikulok.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.