Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND! 22. júní 2018

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30.  Að sjálfsögðu eru stöðvarnar okkar opnar allan sólarhringinn, alla daga. Við bendum líka á Mínar síður á atlantsolia.is en þar er hægt að breyta stillingum á dælulyklinum, skipta um kortanúmer og skoða yfirlit. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!

Annað fréttnæmt