Lokaútkall í Atlantsolíu og FH hlaup 22. mars 2012

Búast má við að 200-300 hlauparar mæti til leiks í síðasta vetrarhlaupi Atlantsolíu og FH sem fram fer í kvöld. Sem fyrr verður ræst klukkan 19.00 en skráning hefst klukkustund fyrr.
Nánar um fyrirkomulag hlaupsins má finna hér.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!