Lokaútkall í Atlantsolíu og FH hlaup 22. mars 2012

Búast má við að 200-300 hlauparar mæti til leiks í síðasta vetrarhlaupi Atlantsolíu og FH sem fram fer í kvöld. Sem fyrr verður ræst klukkan 19.00 en skráning hefst klukkustund fyrr.
Nánar um fyrirkomulag hlaupsins má finna hér.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.