Lokahóf og verðlaunaafhending 30. mars 2012

Lokahóf og verðlaunaafhending Atlantsolíu/FH hlaupsins fer fram í kvöld 20.00 í hátíðarsal FH Kaplakrika. Að venju er hófið glæsilegt, með góðar veitingar og frábær útdráttarverðlaun. Svo sem páskaegg frá Nóa Siríus, bensínáfyllingar, vörur frá Adidas, Nike, TRI Suðurlandsbraut, 30 manna súkkulaðiterta frá Myllunni, Spibelt - hlaupabelti, Hamborgarafabrikkan - gjafabréf, Zoot sokkar, Fitness pop frá Stjörnusnakk, Gatorade, rækjur og EAS fæðubótarefni.

Hér má finna myndir frá síðasta hlaupi: Atlantsolía.is, Hlaup.is og Guðni hjá Fjarðarpóstinum.

Úrslit má finna hér.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!