Jólaleikur: áfyllingar endurgreiddar 1. desember 2011

Hinn árlegi jólaleikur Atlantsolíu hófst í dag. Á hverjum degi til jóla fær einn heppinn dælulykilshafi áfyllinguna endurgreidda. Á Þorláksmessu er svo aðalvinningurinn dreginn út, 250.000 kr. eldsneytisúttekt á dælulykli. Í þeim úrdrætti eru allar áfyllingar desembermánaðar í pottinum. Úrdrættir fara fram á virkum dögum í þætti Rúnars Róberts á Bylgjunni en hann er í loftinu milli klukkan 13 og 16.
 
Vinningshafar:
1. desember. Akureyri. Stefán F. Ingólfsson. Hlusta.
2. desember. Búðakór. Júlía K. Albertsdóttir. Hlusta.
3. desember. Skeifan. Óli Ómar Ólafsson.
4. desember. Flugvallarvegur. Siguður Jónsson.
5. desember. Skúlagata. Eydís Huld Helgadóttir. Hlusta.
6. desember. Kaplakrika. Ásrún Rudolfsdóttir. Hlusta.
7. desember. Bíldshöfða. Vilmundur Guðmundsson. Hlusta.
8. desember. Akureyri. Kristín Alfreðsdóttir.
9. desember. Sprengisandur. Erna Sif Arnardóttir. Hlusta.
10. desember. Selfoss. Gísli J. Nielsen.
11. desember. Mosfellsbær. Björgvin T. Arnarson.
12. desember. Hveragerði. Íris B. Ansnes.
13. desember. Skemmuvegur. Birna Guðmundsdóttir. Hlusta.
14. desember. Borgarnes. Valbjörn Steingrímsson. Hlusta.
15. desember. Reykjanesbær. Erlingur Arnarson. Hlusta.
16. desember. Kópavogsbraut. Maríanna Guðríður Einarsdóttir. Hlusta.
17. desember. Njarðvík. Hólmsteinn Sigurðsson.
18. desember. Mosfellsbær. Björgvin Karlsson.
19. desember. Kaplakrika. Árný Sveina Þórólfsdóttir. Hlusta.
20. desember. Skeifunni. Nanna Rut Jónsdóttir. Hlusta.
21. desember. Bíldshöfða. Sigurður B. Reynisson. Hlusta.
22. desember. Keiluhöllin. Sigurlína V. Ingvarsdóttir.
23. desember. Skeifan. Sigurgeir Arnarson. Hlusta.
 

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.