Húsgagnahöllin - mokstur í fullum gangi 3. október 2005

 
Nú er komin myndarleg hola þar sem bensínstöð Atlantsolíu mun rísa við Húsgagnahöllina. Það var Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi og formaður Skipulagsráðs Reykjavíkur, sem hóf moksturinn en lokið verður við hann á morgun. Stöðin, sem mun verða eitt helsta samkeppnisafl fyrirtækisins, verður búin 8 dælustútum auk sérlegrar góðrar aðkomu fyrir ökutæki af öllum stærðum og gerðum. Nú þegar er allur útbúnaður kominn til landsins og skammt að bíða þess að mynd fari að takast á bensínstöðina.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.