Húsgagnahöllin - framkvæmdum miðar vel 14. október 2005

Framkvæmdir ganga samkvæmt áætlun við Húsgagnahöllina en í gær var lokið við að setja niður tanka og ganga frá olíuskiljum. Í dag var unnið við að grófjafna svæðið og fylla upp í grunninn. Í byrjun næstu viku verða teknar nákvæmar hæðarmælingar fyrir dælueyjar auk undirbúnings fyrir raf- og eldsneytislagnir.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.