Hópurinn kominn frá Ríó 23. september 2016

Íslensku keppendurnir á Ólympíuleikum fatlaðra í Ríó eru komnir heim en í gær voru þeir heiðraðir í móttöku í höfuðstöðvum Arion banka. Hópurinn var sannarlega landi og þjóð til sóma en Atlantsolía stoltur styrktaraðili Íþróttasambands fatlaðra.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.