Hlaupið fyrir Hringinn 17. ágúst 2011

Undanfarin 4 ár hefur starfsfólk Atlantsolíu hlaupið til góðs fyrir verðugt málefni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer um næstu helgi.
Flestir munu hlaupa 10 kílómetra en það er sú vegalengd sem er að jafnaði hvað vinsælust meðal þátttakenda.
Jafnhliða hlaupinu á laugardaginn munu starfsmenn safna áheitum en að þessu sinni varð fyrir valinu Barnaspítali Hringsins.

Með stuðningnum vonast Atlantsolía til þess að efla heilbrigði og hreyfingu starfsmanna sinna, sem og styðja gott málefni.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!