Hlaupið fyrir Hringinn 17. ágúst 2011

Undanfarin 4 ár hefur starfsfólk Atlantsolíu hlaupið til góðs fyrir verðugt málefni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer um næstu helgi.
Flestir munu hlaupa 10 kílómetra en það er sú vegalengd sem er að jafnaði hvað vinsælust meðal þátttakenda.
Jafnhliða hlaupinu á laugardaginn munu starfsmenn safna áheitum en að þessu sinni varð fyrir valinu Barnaspítali Hringsins.

Með stuðningnum vonast Atlantsolía til þess að efla heilbrigði og hreyfingu starfsmanna sinna, sem og styðja gott málefni.

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.