Hér opnar Atlantsolía 30. október 2004

Nokkuð hefur borið á misskilningi hvar fyrirhuguð bensínstöð Atlantsolíu mun rísa við Bústaðaveg í Reykjavík. Nú hefur verið bætt úr því þar sem sett hefur verið upp skilti þar sem stöðin verður byggð.  Sem kunnugt er hefjast framkvæmdir þar innan skamms. 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.