Góð stemmning í Kópavogi 15. október 2004

Mikið hefur verið að gera á Kópavogsstöðinni undanfarna daga og í dag föstudag var líkt og stór ferðamannahelgi væri framundan. Sem fyrr eru það helst bæjarbúar sem stöðina sækja en þó má sjá ýmsa lengra að komna.  Sá mikli fjöldi sem leggur leið sína út á Kópavogsbrautina í viku hverri mun þó væntanlega fara fækkandi þar sem skammt er að bíða þess að framkvæmdir hefjist við bensínstöðina í Reykjavík. Vísast munu þeir sem búa í nýjustu hverfum Kópavogs leggja leið sína þangað.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.