Framúrskarandi fyrirtæki 10. febrúar 2015

Atlantsolía er eitt Framúrskarandi fyrirtækja ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem fyrirtækið fær þessa viðurkenningu frá Creditinfo. Þar er félagið í hópi 577 fyrirtækja sem uppfylla þau ströngu skilyrði sem sett eru fyrir tilnefningunni eða 1,7% fyrirtækja sem eru starfandi hér á landi. Við erum ánægð og stolt af þessari viðurkenningu. 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.