Framúrskarandi fyrirtæki 10. febrúar 2015

Atlantsolía er eitt Framúrskarandi fyrirtækja ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem fyrirtækið fær þessa viðurkenningu frá Creditinfo. Þar er félagið í hópi 577 fyrirtækja sem uppfylla þau ströngu skilyrði sem sett eru fyrir tilnefningunni eða 1,7% fyrirtækja sem eru starfandi hér á landi. Við erum ánægð og stolt af þessari viðurkenningu. 

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!