Flutningsgeta komin í 100.000 lítra 18. nóvember 2003

Með tilkomu fjórða olíuflutningabílsins nemur heildarflutningsgeta Atlantsolíu alls 100.000 lítrum. Minnsta tankbifreiðin tekur 11.000 lítra og er ætlað að þjónusta smærri verktaka en sú stærsta er 33.000 lítra og er ætlað til þjónustu fyrir sjávarútveg. Með bílaflota fyrirtækisins skilgreinir það  markaðssvæði stórnotenda frá Höfn í Hornafirði til Stykkishólms á Snæfellsnesi.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!