Flutningsgeta komin í 100.000 lítra 18. nóvember 2003

Með tilkomu fjórða olíuflutningabílsins nemur heildarflutningsgeta Atlantsolíu alls 100.000 lítrum. Minnsta tankbifreiðin tekur 11.000 lítra og er ætlað að þjónusta smærri verktaka en sú stærsta er 33.000 lítra og er ætlað til þjónustu fyrir sjávarútveg. Með bílaflota fyrirtækisins skilgreinir það  markaðssvæði stórnotenda frá Höfn í Hornafirði til Stykkishólms á Snæfellsnesi.

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.