Flugeldasala Landsbjargar hafin 29. desember 2016

Landsbjörg er einn af máttarstólpum samfélagsins og Atlantsolía styður ómetanlega starfsemi þeirra á margvíslegan hátt. Í gær hófst flugeldasala þeirra sem er helsta fjáröflun þessara mikilvægu sjálfboðaliðasamtaka. Á Facebooksíðu okkar geta 7 heppnir vinir unnið fjölskyldupakkann Tralla. Allt um leikinn má finna hér.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.