Fjölmargir í Atlantsolíu/FH hlaupinu 27. mars 2015

 

Það var vel mætt í síðasta hlaupi vetrarins í hlauparöð Atlantsolíu og FH í gærkvöldi. Alls tóku 216 hlauparar þátt og var veðrið hreint frábært og færið að sama skapi. Sigurvegarar voru líkt og í fyrri hlaupum  Kári Steinn Karlsson á tímanum 15.27 og Jóhanna Ólafs á tímanum 19.32.  Í öðru og þriðja sæti kvenna komu þær Gígja Gunnlaugsdóttir á tímanum 20:12 og Ingveldur H. Karlsdóttir á tímanum 20:46. Í öðru og þriðja sæti karla komu þeir Ingvar hjartarson 16:56 og Arnar Ragnarsson á 17:38.  Hlaupahópur FH og Atlantsolía þakkar öllum því frábæra fólki sem þátt tók í hlaupunum í vetur og munu að hreyfing eflir sál og líkama. Hér má sjá nokkrar myndir og hér má finna úrslitin. 
 

  

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!