Fjölmargir á Menningarnótt 26. ágúst 2014

Við þökkum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína til okkar á Menningarnótt og þáðu kaffi eða kakó og bakkelsi. Einnig þökkum við félagi Harmonikkuunnenda í Reykjavík fyrir frábæra skemmtun. Myndir af viðburðinum á finna hér á Facebook.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.