FH-Atlantsolíuhlaup á morgun 28. janúar 2015

Á morgun fimmtudag hefst að nýju hlauparöð FH og Atlantsolíu. Við ræsum frá íþróttahúsinu Strandgötu kl.19, þátttökugjald er 500 krónur og innifalið er sundferð og drykkur. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin í karla og kvennaflokki en aðalverðlaun eru 15.000 kr. eldsneytisúttekt. Allt um hlaupið má finna hér.

  

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!