Ferðaratleikur Atlantsolíu 27. júní 2016

Ferðaratleikur Atlantsolíu. Erða Fratleikur? Á næstu dælustöð okkar finnur þú límmiða með skemmtilegum spurningum. Svaraðu einni og merktu með‪#‎fratleikur‬ á Instagram eða Twitter og þú ert komin(n) í pottinn. Þann 22. ágúst drögum við út heppinn dælulykilshafa sem fær ferð fyrir tvo fullorðna og tvö börn til Krítar með VITA. Taktu þátt eins oft og þú vilt. Akið varlega og góða ferð. Atlantsolía og VITA - ferðaskrifstofa.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!