Ferð fyrir tvo til Evrópu í vinning 22. september 2011

Í tilefni Íslensku sjávarútvegssýningarinnar býðst gestum hennar að taka þátt í léttum leik þar sem í verðlaun er gjafabréf fyrir tvo frá Icelandair til Evrópu.  Það er einfalt að taka þátt, einungis rita nafn sitt á þátttökublað og setja í pott. Dregið verður klukkan 15. á laugardaginn.
Nánar um sýninguna má finna hér.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!