Eldsneyti dælt á tanka 6. febrúar 2005

Þessa stundina er verið að setja eldsneyti á tanka stöðvarinnar á Sprengisandi. Þegar því er lokið hefjast prófanir á dælu- og tölvubúnaði og þar næst fer fram löggilding á dælunum og lokafrágangur á verðskilti. Þeir borgarbúar sem bíða þess í ofvæni að versla bensín á Sprengisandi geta því innan skamms tíma stutt við samkeppnina.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.