Ekki nokkur spurning 7. nóvember 2005

 

Guðmundur Gíslason, Reykvíkingur, verslar eingöngu við Atlantsolíu og hefur gert frá síðustu áramótum. Fyrir skömmu hafði hann samband til að lýsa ánægju sinni yfir diselolíu fyrirtækisins. Hann segist hafa tekið eftir því að bifreið hans væri mun þýðgengari með Atlantsolíu og hann segir ekki nokkra spurningu þar um. "Um daginn fór ég út á land og þurfti því að taka annarsstaðar olíu. Bílinn, sem er nýlegur Toyota jeppi, varð mun grófari í ganginum sem aftur lagaðist eftir að ég hafði tankað þrisvar sinnum með Atlantsolíu. Samskonar gang hafði bílinn haft áður en ég hóf viðskipti við AO."

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.