Draumaferð til Akureyrar í vinning 4. febrúar 2013

Á öskudag, miðvikudaginn 12. febrúar, verða tvær heppnar fjölskyldur dregnar út og fá draumaferð til Akureyrar. Atlantsolía, Hlíðarfjall, Centrum Hostel og Greifinn Akureyri gera draumaferðina að veruleika með eldsneyti, lyftupössum, gistingu og ljúffengum máltíðum. Það eina sem þarf að gera er að vera vinur okkar á Facebook

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!