Dindlarnir setja í gang 19. maí 2015

Í tæpan áratug hafa Dindlarnir hittst klukkan 17.30 á þriðjudögum á bensínstöð okkar við Kaplakrika yfir sumartímann. Þeir hafa nú farið sína fyrstu ferð en hópurinn samanstendur af mótorhjólafólki úr Hafnarfirði, Álftanesi og Garðabæ.  Þeir bjóða öðru áhugafólki um akstur mótorhjóla velkomið með en ferðir þeirra taka um 2-3 klst en ekið er um nærsveitir þar sem búast má við góðu veðri, og einhverju gómsætu í gogginn.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!