Dindlarnir mættir á Kaplakrikann 16. maí 2013

Það er vorboði hjá Atlantsolíu þegar Dindlarnir byrja að hittast við bensínstöðina við Kaplakrika og hefja sínar vikulegu sumarferðir. Dindlarnir eru hópur mótorhjólafólks frá Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanes og er markmið þeirra að stunda vandaða hjólamennsku. Allt hjólafólk er velkomið að slást með í för en lagt er af stað á þriðjudögum klukkan 17.30 frá Kaplakrika.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!