Dindlarnir mættir á Kaplakrikann 16. maí 2013

Það er vorboði hjá Atlantsolíu þegar Dindlarnir byrja að hittast við bensínstöðina við Kaplakrika og hefja sínar vikulegu sumarferðir. Dindlarnir eru hópur mótorhjólafólks frá Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanes og er markmið þeirra að stunda vandaða hjólamennsku. Allt hjólafólk er velkomið að slást með í för en lagt er af stað á þriðjudögum klukkan 17.30 frá Kaplakrika.

Annað fréttnæmt

Okkar lægsta verð líka í Öskjuhlíð

Okkar lægsta verð líka í Öskjuhlíð

Nú fæst okkar ódýrasta eldsneyti á tveimur bensínstöðvum okkar í Reykjavík en nýlega bættist Öskjuhlið í hóp svokallaðra Bensínsprengjustöðva og eru þær því orðnar fimm talsins, í Kaplakrika, Sprengisandi, Baldursnesi Akureyri og á Selfossi.
Bensínsprengjan mætt á Selfoss - okkar lægsta verð á Suðurlandi!

Bensínsprengjan mætt á Selfoss - okkar lægsta verð á Suðurlandi!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar á Selfossi og bætist hún þá við Kaplakrika,Sprengisand og Baldursnes Akureyri en þar gilda ekki afslættir með dælulyklum,bara okkar ódýrasta verð. Við bjóðum Sunnlendinga og nærsveitunga velkomna í hóp ánægðra viðskiptavina sem kunna vel að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.