Dekkjahúsið nýr samstarfsaðili 10. apríl 2015

Dekkjahúsið Auðbrekku 17, (Dalbrekkumegin) hefur bæst í hóp frábærra fyrirtækja sem veita dælulykilshöfum afslátt. Hjá Dekkjahúsinu fæst 15% afsláttur af umfelgun, jafnvægisstillingu og dekkjum með því einu að sýna dælulykilinn. Verðdæmi á umfelgun: fólksbíll: 5.800 kr. Með dælulykilsafslætti: 4.930 krónur, sjá www.dekkjahusid.is/ Mundu dælulykilsafsláttinn.!

 

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!