Dekkjahúsið nýr samstarfsaðili 10. apríl 2015

Dekkjahúsið Auðbrekku 17, (Dalbrekkumegin) hefur bæst í hóp frábærra fyrirtækja sem veita dælulykilshöfum afslátt. Hjá Dekkjahúsinu fæst 15% afsláttur af umfelgun, jafnvægisstillingu og dekkjum með því einu að sýna dælulykilinn. Verðdæmi á umfelgun: fólksbíll: 5.800 kr. Með dælulykilsafslætti: 4.930 krónur, sjá www.dekkjahusid.is/ Mundu dælulykilsafsláttinn.!

 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.