Danish Seafood velur AO 16. desember 2003

Í dag lestaði Ocean Tiger rúmum 200 þúsund lítrum af skipagasolíu. Lestunin var merkur áfangi á fjölgun viðskiptavina í sjávarútvegi og til marks um skjóta þjónustu tók aðeins um fjóra tíma að lesta skipið.  Fyrir AO er hver nýr viðskiptavinur mikilvægur og nauðsyn þess að fyrirtækið getið vaxið og keppt á stærri markaði. Þolinmæði og útsjónarsemi er því mikilvægur þáttur í starfi fyrirtækins og af því á AO nóg af. Fyrirtækið bíður Danish Seafood velkomið í hóp viðskiptavina.

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.