Danish Seafood velur AO 16. desember 2003

Í dag lestaði Ocean Tiger rúmum 200 þúsund lítrum af skipagasolíu. Lestunin var merkur áfangi á fjölgun viðskiptavina í sjávarútvegi og til marks um skjóta þjónustu tók aðeins um fjóra tíma að lesta skipið.  Fyrir AO er hver nýr viðskiptavinur mikilvægur og nauðsyn þess að fyrirtækið getið vaxið og keppt á stærri markaði. Þolinmæði og útsjónarsemi er því mikilvægur þáttur í starfi fyrirtækins og af því á AO nóg af. Fyrirtækið bíður Danish Seafood velkomið í hóp viðskiptavina.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.