Dælulykilshafar í Húsdýragarðinn 11. júlí 2012

Á morgun fimmtudag gerum við okkur glaðan dag þegar dælulykilshafar fá frítt í Húsdýragarðinn. Að auki er veittur 50% afsláttur af dagpössum/miðum. Klukkan 15 skemmtir Leikhópurinn Lotta og klukkan 15.30 mæta Íþróttaálfurinn og Solla Stirða. Á milli kl. 15 og 17 fá börnin blöðrur og frostpinna.

Komdu með alla fjölskylduna og mundu að sýna dælulykilinn. Hér má sjá nokkrar myndir frá AO deginum í fyrra.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.