Dæla gefin á safn 22. nóvember 2005

Í gær var gefin önnur af tveimur bensíndælum þeim sem mörkuðu tímamót í samkeppnisögu eldsneytis á Íslandi þegar fyrirtækið hóf að selja bensín 8 janúar í fyrra í Kópavogi. Dælan var gefin Samgöngusafninu á Skógum og var það Sverrir Magnússon, framkvæmdastjóri safnsins, sem veitti dælunni viðtöku. Það var Geir Sæmundsson framkvæmdastjóri sem afhenti Sverrir dæluna.

 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.