Bylting í eldsneytissölu - Dælulykill 30. nóvember 2005

Á morgun, 1. desember, mun Atlantsolía kynna fyrst íslenskra olíufyrirtækja Dælulykil til eldsneytiskaupa fyrir almenning.  Dælulykill er örgjörfi sem tengdur er við greiðslukort eiganda en með honum er ekki lengur þörf á að slá inn PIN númer við eldsneytiskaup. Það verður Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem formlega mun taka lykilinn í notkun.  Dælulyklinn hefur verið 1 ár í undirbúningi.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.