Búið að steypa 2. maí 2006

Vel gekk að steypa planið á fyrirhugaðri bensínstöð við Öskjuhlíð. Á næstu dögum hefst frágangur fyrir raflögnum og í framhaldinu verða bensíndælur hífðar á sinn stað. Áður hafa allar bensíndælur verið settar upp í tæknideild fyrirtækisins og prufukeyrðar með tölvubúnaði til að lágmarka vankvæði þegar kemur að opnun stöðvarinnar.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.