Búið að steypa plötu 28. janúar 2005

Seint í gærkvöldi var lokið við að steypa plötuna í kringum dælueyjar stöðvarinnar á Sprengisandi. Hlýindi undanfarna daga hafa verið sem himnasending og ljóst að framkvæmdir verða á undan áætlun. Um helgina verður rifinn ramminn sem umlikur plötuna en áætlað er að malbika á mánudag planið á stöðinni. Þegar því er lokið munu dælur verða settar upp og því næst verðskilti.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.