Bifreiðafloti Atlantsolíu stækkar 18. nóvember 2003

Atlantsolía hefur nú bætt við fjórða olíuflutningabíl sínum. Bifreiðin, sem afhent var í gær, er af gerðinni Scania 124 L og er búinn öllum helstu þægindum fyrir ökumann sem völ er á. Hún er þriggja öxla með beygjum á öftustu hjólum sem gerir hann auðveldari í akstri við erfið skilyrði. Bifreiðinni er ætlað að þjóna stærri verktökum á Suðurlandi en brýnt þótti að uppfylla þjónustukröfur þess markaðar.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!