Betra grip - nýr samstarfsaðili 1. nóvember 2012

Atlantsolía hefur hafið samstarf við dekkjafyrirtækið Betra grip Lágmúla 9. Fyrirtækið er með einkaleyfi fyrir hin frábæru Bridgestone dekk og að auki dekk frá Dayton og Firestone. Dælulykilshafar fá 15% afslátt af dekkjum og sama afslátt af umfelgun og jafnvægisstillingu en Betra grip rekur hjólbarðaverkstæði á sama stað. Sjá nánar hér. Við bjóðum Betra grip velkomið í hóp samstarfsaðila.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!