Betra grip - nýr samstarfsaðili 1. nóvember 2012

Atlantsolía hefur hafið samstarf við dekkjafyrirtækið Betra grip Lágmúla 9. Fyrirtækið er með einkaleyfi fyrir hin frábæru Bridgestone dekk og að auki dekk frá Dayton og Firestone. Dælulykilshafar fá 15% afslátt af dekkjum og sama afslátt af umfelgun og jafnvægisstillingu en Betra grip rekur hjólbarðaverkstæði á sama stað. Sjá nánar hér. Við bjóðum Betra grip velkomið í hóp samstarfsaðila.

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.