Bensínstöð að klárast 30. apríl 2006

Senn líður að því að 7unda bensínstöð fyrirtækisins fari að klárast. Þannig er búið að jafna jarðveg og leggja járnbindingu á bensínstöðinni í Öskjuhlíð í Reykjavík. Endaspretturinn er þar með hafinn fyrir alvöru. Á þriðjudaginn verður undirbúið fyrir malbikun og klárað að steypa dæluplan.  Forráðamenn Atlantsolíu minna íbúa landsins enn og aftur á þátttöku kjörinna bæjarfulltrúa í til eflingar samkeppni á eldsneytismarkaði en lykilinn að því er einmitt stuðningur þeirra á úthlutun lóða fyrir bensínstöðvar Atlantsolíu.

Annað fréttnæmt

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.