Bensínstöð að klárast 30. apríl 2006

Senn líður að því að 7unda bensínstöð fyrirtækisins fari að klárast. Þannig er búið að jafna jarðveg og leggja járnbindingu á bensínstöðinni í Öskjuhlíð í Reykjavík. Endaspretturinn er þar með hafinn fyrir alvöru. Á þriðjudaginn verður undirbúið fyrir malbikun og klárað að steypa dæluplan.  Forráðamenn Atlantsolíu minna íbúa landsins enn og aftur á þátttöku kjörinna bæjarfulltrúa í til eflingar samkeppni á eldsneytismarkaði en lykilinn að því er einmitt stuðningur þeirra á úthlutun lóða fyrir bensínstöðvar Atlantsolíu.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.