Bensín og dísel lækkar 11. nóvember 2004

Atlantsolía hefur nú lækka verð á bensíni og dísel um eina krónu. Eftir lækkun kostar bensínlítrinn 102,90 og lítrinn af dísel 48,90 krónur. Atlantsolía þakkar þeim fjölmörgu nýju viðskiptavinum sem versla nú eldsneyti hjá fyrirtækinu, sumir með nokkurri fyrirhöfn.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.