Bensín getur valdið díselvélum tjóni 16. október 2012

Að jafnaði er um einn notandi á dag hér á landi sem dælir röngu eldsneyti, yfirleitt bensíni, á dísel bifreið sína. Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að evrópsk rannsókn gefi til kynna að tjón af þessum völdum séu árlega um 145 milljarðar króna. Í greinni kemur fram að það sem gerir mistök af þessu tagi m.a. möguleg er að dælustútur fyrir bensín er mjórri að ummáli en díselstútur. Í þessu sambandi vill Atlantsolía minna á mikilvægi þess að læsa dælulyklum fyrir bensín eða dísel en slíkt má gera með því að tengjast Mínum síðum hér á heimasíðunni. Morgunsblaðsgreina má finna hér.

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!