Atlantsolíukort í heimabankann 20. október 2005

Nú geta korthafar Atlantsolíukorta séð með einföldum hætti færslur sínar og stöðu í heimabanka sínum. Til þess að svo megi verða verða þeir að hafa samband við bankann sinn og óska eftir að fá að sjá kortið sitt í heimabankanum og gefa upp númerið. Einfalt og að kostnaðarlausu.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.