Atlantsolíu Open - 2013 - skráning 14. maí 2013

Það verða mikil tilþrif um næstu helgi þegar Atlantsolíu-Open golfmótið fer fram á GKG vellinum í Garðabæ. Þetta er þriðja árið sem mótið er haldið í samstarfi við GKG en skráning er hafin og fá dælulykilshafar 500 kr. afslátt af mótsgjaldi. 

Nánar um mótið má sjá hér.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.