Atlantsolíu Open - 2012 - skráning 15. maí 2012

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG, heldur Atlantsolíu OPEN mótið laugardaginn 19. maí nk. Þetta er fjórða árið sem þetta glæsilega mót er haldið en leikfyrirkomulagið er punktamót með forgjöf.
Hámarksforgjöf er 24 hjá körlum og 36 hjá konum. Fjölmörg verðlaun eru í boði auk þess sem flugmiðar fyrir tvo til Evrópu býðst/bjóðast þeim sem fer/fara holu í höggi.
Dælulykilshafar fá sérkjör á mótsgjaldi, 4.000 krónur í stað 4.500 króna.
Nánar um mótið má finna hér.
 

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!