Atlantsolía styður Samhjálp 29. mars 2016

Á dögunum runnu 2 kr. af hverjum seldum lítra til stuðnings Kaffistofu Samhjálpar en þar fá hátt í 200 skjólstæðingar samtakanna heita máltíð á degi hverjum. Á myndinni má sjá Vörð Leví Traustason frá Samhjálp taka við 260 þúsund króna framlagi viðskiptavina Atlantsolíu frá Guðrúnu Rögnu Garðarsdóttur framkvæmdastjóra.  

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!