Atlantsolía styður Samhjálp 29. mars 2016

Á dögunum runnu 2 kr. af hverjum seldum lítra til stuðnings Kaffistofu Samhjálpar en þar fá hátt í 200 skjólstæðingar samtakanna heita máltíð á degi hverjum. Á myndinni má sjá Vörð Leví Traustason frá Samhjálp taka við 260 þúsund króna framlagi viðskiptavina Atlantsolíu frá Guðrúnu Rögnu Garðarsdóttur framkvæmdastjóra.  

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.