Atlantsolía fyllir aftur á tankana ! 20. september 2003

Snemma í morgun kom skip frá Noregi með nýja sendingu af skipa og bílagasolíu.
Skipið heitir Bergen Nordic og er nýtt skip sem búið er öllum fullkomnasta búnaði til löndunnar á eldsneyti.

 


 
 
 
 
 
 
 

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!