Atlantsolía fyllir aftur á tankana ! 20. september 2003

Snemma í morgun kom skip frá Noregi með nýja sendingu af skipa og bílagasolíu.
Skipið heitir Bergen Nordic og er nýtt skip sem búið er öllum fullkomnasta búnaði til löndunnar á eldsneyti.

 


 
 
 
 
 
 
 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.