Atlantsolía afgreiðir Snorri Sturluson VE 28 síðas 18. september 2003

S.l. nótt kom frystitogarinn Snorri Sturluson VE 28 inn til Hafnarfjarðar til að taka umbúðir og olíu. Starfsmenn Atlantsolíu biðu í tveim trailerum á bryggjunni eftir að hefjast handa við að afgreiða olíuna um borð.

Við bjóðum Ísfélagið velkomið í hóp ánægðra viðskiptavina Atlantsolíu.

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.