Atlantsolía á Menningarnótt 2011 19. ágúst 2011

Atlantsolía & Félag harmonikuunnenda í Reykjavík bjóða til veislu á morgun. Tilefnið er Menningarnótt Reykjavíkur og boðið verður upp á ilmandi kaffi, kakó og kleinur auk þess sem nikkurnar verða þandar. Fram munu koma: Þorleifur Finnsson, Pétur Bjarnason og Matthías Valdimarsson, Elsa Kristjáns og Elísabet Einars, Hilmar Hjartarson og Friðjón Hallgrímsson (spilar á tvöfalda), Gunnar Kvaran og Hreinn Vilhjálmsson, Reynir Jónasson og Flemming Viðar Valmundsson.
 
Staður: Skólavörðustígur 19 - við hlið Handprjónasambands Íslands.
Stund: Milli 14 og 17.
Dagur: 20. ágúst 2011.
 
Nánar má sjá dagskránna á www.menningarnott.is
 

Annað fréttnæmt

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay

Bilun í uppgjörskerfi Salt Pay. Vegna tæknilegrar bilunar í uppgjörskerfi Salt Pay voru úttektir með dælulyklum og greiðslukortum sem teknar voru á bensínstöðvum okkar 13. maí sl. skuldfærðar í morgun, 17. Júní.
Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Okkar lægsta eldsneytisverð nú einnig á Akureyri!

Nú bjóðum við okkar lægsta eldsneytisverð einnig á bensínstöð okkar við Baldursnes Akureyri og bætist hún þá við Kaplakrika og Sprengisand þar sem engir afslættir gilda, heldur bara okkar langslægsta verð. Við vonum sannarlega að Norðlendingar kunni að meta þennan valkost í eldsneytiskaupunum enda búbót fyrir neytendur.
Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.