Atlantsolía á Menningarnótt (2) 23. ágúst 2013

Atlantsolía & Félag harmonikuunnenda í Reykjavík bjóða til skemmtunar á morgun í tilefni Menningarnætur. Boðið verður upp á jazz, swing, þjóðlög og margt fleira og að auki ilmandi kaffi, kakó og nýbakaðar kleinur.
Fram munu koma:
Þorleifur Finnsson, Páll S. Elíasson, Friðjón Hallgrímsson, Hilmar Hjartarson, Reynir Jónasson, Gunnar Kvaran, Hreinn Vilhjálmsson, Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir og co (Trío Kalinka) og að lokum Flemming Viðar Valmundsson.
Staður: Skólavörðustígur 19 - við hlið Handprjónasambands Íslands.
Stund: Milli 14 og 17.

Nánar má sjá dagskránna á www.menningarnott.is

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!