Allt gengur að óskum 2. desember 2004

Framkvæmdir við Sprengisand hafa gengið vel undanfarið og engin teljandi vandamál komið upp. Stærstu viðfangsefni síðustu daga voru færsla háspennukapals sem lá um lóðina og undirbúningur fyrir steypuframkvæmdir. Slegið verður upp mótum fyrir stjórnhús á næstu dögum, sem og undirbúningsvinna hafin fyrir snjóbræðslukerfi, járnavirki svo eitthvað sé nefnt.

 

  

 

Annað fréttnæmt

Tilkynning vegna COVID-19

Tilkynning vegna COVID-19

Þjónustuver og skrifstofa AO lokar á meðan samkomubanni stendur en bensínstöðvar eru auðvitað opnar sem fyrr. Þjónustufulltrúar svara erindum í síma og rafrænum fyrirspurnum alla virka daga frá kl. 9-16.