Allir í Húsdýragarðinn í dag 23. júní 2016

Það verður líf og fjör í Húsdýragarðinum í dag, fimmtudag, þegar við bjóðum ykkur og öllum í fjölskyldunni á sumarhátíðina okkar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.

Felix Bergson stýrir frábærri dagskrá milli 15-16 og þar mæta Sirkus Íslands, Solla Stirða, Siggi Sæti og Ingó Veðurguð sem kemur klárlega með gítarinn.

Garðurinn er opin frá 10-18. Við hlökkum til að sjá ykkur og munið eftir dælulyklinum :-)

Annað fréttnæmt

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Lokum fyrr í dag, föstudag - ÁFRAM ÍSLAND!

Við ætlum að drífa okkur heim að horfa á Ísland - Nígería í dag, föstudag og lokum þjónustuverinu og skrifstofunni kl.14:30 en stöðvarnar okkar eru að sjálfsögðu opnar allan sólarhringinn alla daga. Góða helgi og ÁFRAM ÍSLAND!